Einu spari­föt­in sem þú þarft

Þeir sem eiga þjóð­bún­ing ættu að klæð­ast hon­um 1. des. þeg­ar hald­ið er upp á 100 ára full­veldisaf­mæli Ís­lands. Heim­il­is­iðn­að­ar­fé­lag­ið býð­ur fólki að­stoð við að klæð­ast bún­ing­um sín­um.

Fréttablaðið - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Sól­veig Gísla­dótt­ir sol­[email protected]­bla­did.is MYND/ ANTON BRINK

Mar­grét Vald­mars­dótt­ir og aðr­ir fé­lag­ar í heim­il­is­iðn­að­ar­fé­lag­inu taka á móti fólki í Aðalstræti 10 á laug­ar­dag­inn milli klukk­an 11 og 12.30 og að­stoða það við að klæð­ast þjóð­bún­ing­um sín­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.