Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1918 Ás­geir­sversl­un á Ísa­firði hætt­ir starf­semi.

1939 Vetr­ar­stríð­ið hefst með því að Sov­ét­rík­in gera inn­rás í Finn­land.

1943 Hita­veita kem­ur til Reykja­vík­ur frá Reykj­um í Mos­fells­sveit og var fyrst tengt í Lista­safn Ein­ars Jóns­son­ar. 1960 Ung­menna­fé­lag­ið Stjarn­an stofn­að í Garða­bæ. 1965 Ís­lensk­ir bank­ar kaupa Skarðs­bók á upp­boði í London, en hún var þá eina forn­ís­lenska hand­rit­ið í heim­in­um í einka­eigu.

1966 Rík­is­sjón­varp­ið frum­sýn­ir skák­skýr­inga­þátt­inn Í upp­námi en hann var einn fyrsti sjón­varps­þátt­ur­inn sem fram­leidd­ur var á Íslandi.

1981 Full­trú­ar Sov­ét­ríkj­anna og Banda­ríkj­anna hefja af­vopn­un­ar­við­ræð­ur í Genf.

1982 Met­söluplata Michaels Jackson, Thriller, kem­ur út. 1984 Ta­míl­tígr­ar byrja að myrða fólk af sin­halísk­um ætt­um á Srí Lanka.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.