Nýr dóm­ari í máli Jó­hanns

Fréttablaðið - - +PLÚS - – gar

Nýr dóm­ari hef­ur ver­ið skip­að­ur yf­ir höf­und­ar­rétt­ar­mál Jó­hanns Helga­son­ar í Los Ang­eles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá mál­inu í fyrra­kvöld.

Nýi dóm­ar­inn er André Birotte Jr. Áð­ur var Birotte sak­sókn­ari í Los Ang­eles og rann­sak­aði með­al ann­ars mál hjól­reiða­manns­ins Lance Armstrong en lét mál­ið nið­ur falla. Armstrong ját­aði síð­ar að hafa neytt ólög­legra lyfja í keppni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.