Að­ferða­fræði

Fréttablaðið - - +PLÚS -

Könn­un­in var send á 2.300 ein­stak­linga úr könn­un­ar­hópi Zenter. Spurt var ann­ars veg­ar „hvaða flokk mynd­ir þú kjósa ef geng­ið yrði til kosn­inga í dag?“og hins veg­ar „hvaða flokk væri lík­leg­ast að þú mynd­ir kjósa?“Svar­hlut­fall var 55 pró­sent en um þriðj­ung­ur tók ekki af­stöðu til spurn­ing­ar­inn­ar. Gögn­in voru vigt­uð eft­ir kyni, aldri og bú­setu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.