Til­lög­ur Icelanda­ir Group til skulda­bréfa­eig­enda

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

● Icelanda­ir greið­ir þriðj­ung af eft­ir­stöðv­um skulda­bréf­anna fyr­ir 15. janú­ar á verði sem nem­ur 101 pró­senti af höf­uð­stól, sam­an­lagt tæp­lega 8 millj­örð­um króna. Icelanda­ir hef­ur heim­ild til ● þess að greiða upp eft­ir­stöðv­ar skulda­bréfs­ins frá 1. fe­brú­ar til 31. des­em­ber á verði sem nem­ur ann­að hvort 101,5 eða 102 pró­sent­um af höf­uð­stól. Upp­greiðsl­an gæti num­ið allt að 16 millj­örð­um króna. Skulda­bréfa­eig­end­ur geta kraf● ist þess á tíma­bil­inu 30. júní til

15. júlí að skulda­bréf­in verði greidd upp á verði sem nem­ur 102,5 pró­sent­um af höf­uð­stól. Upp­greiðsl­an gæti mest num­ið 16 millj­örð­um króna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.