FUNHEITT OG FRAM­ANDI Í JÓLABOLLAN­N

Fréttablaðið - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK -

Sætt, heitt, og krydd­að chai er dá­sam­leg­ur að­ventu­drykk­ur.

2 dl vatn

1-2 msk. svart te

1 stk. fersk­ur engi­fer (um 5 cm) skor­inn í sneið­ar

5 stk. fersk kar­dimomma 2 stang­ir af heil­um kanil

6 heil­ir neg­ulnagl­ar 1 stjörnu­anís

1 vanillu­stöng Nýmal­að­ur svart­ur pip­ar ef vill 8 dl létt­mjólk eða nýmjólk Kanill til að strá yf­ir Hun­ang eft­ir smekk

Lát­ið vatn­ið sjóða og bland­ið tei og kryddi út í. Lát­ið sjóða aft­ur, slökkv­ið svo und­ir og lát­ið standa og trekkja í um það bil 45 mín­út­ur. Þessa blöndu er hægt að geyma dög­um sam­an í kæliskáp. Sigt­ið krydd og telauf frá og hell­ið vökv­an­um í fjög­ur stór glös. Hit­ið mjólk­ina næst­um að suðu og hell­ið yf­ir. Skreyt­ið með kanil og bjóð­ið hun­ang með til að sæta ef þörf þyk­ir.

Dá­sam­leg­ur skamm­deg­is­drykk­ur sem hlýj­ar inn að beini.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.