Blóma­vas­ar falla

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Am­anda Bynes var hand­tek­in af lög­regl­unni fyr­ir að reykja gras í lobbí­inu á blokk­inni sinni. Þeg­ar lögg­an mætti á svæð­ið fleygði Bynes hass­pípu út um glugg­ann og var um­svifa­laust kærð fyr­ir að eyða sönn­un­ar­gögn­um.

Af­sök­un­in:

Bynes sagð­ist alls ekki hafa hent hass­pípu út um glugg­ann held­ur hafi þetta ver­ið blóma­vasi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.