Kem­ur úr allt öðr­um bransa

Fréttablaðið - - MARKAÐURIN­N -

„Ég kem úr allt öðr­um bransa,“seg­ir Dagný Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Cinta­mani. „Ég var í sjö ár hjá Voda­fo­ne, lengst af sem for­stöðu­mað­ur fyr­ir­tækja­sviðs og hef störf sem fram­kvæmda­stjóri Cinta­mani ár­ið 2010 og var til árs­ins 2013 þeg­ar ég skellti mér út í ferða­brans­ann. Sný aft­ur til Cinta­mani í sept­em­ber en hafði í nokkra mán­uði áð­ur starf­að sem ráð­gjafi fyr­ir fé­lag­ið. Ætli það sé ekki teng­ing­in við áhuga­mál­in dreg­ur mig að Cinta­mani. Ég er for­fall­inn hjól­ari, ákaf­ur hundalabba­ri og svo hef ég ver­ið efni­leg í golfi allt of lengi.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.