Hreið­ar úr stjórn Eyr­is In­vest

Fréttablaðið - - KYNNINGARB­LAÐ FÓLK -

Hreið­ar Bjarna­son, fram­kvæmda­stjóri fjár­mála hjá Lands­bank­an­um, hef­ur hætt í stjórn Eyr­is In­vest eft­ir að bank­inn seldi rúm­lega níu pró­senta hlut í fjár­fest­inga­fé­lag­inu. Lands­bank­inn fer með 12,8 pró­senta hlut í Eyri In­vest eft­ir söl­una. Bank­inn hafði ver­ið und­ir þrýst­ingi af hálfu Fjár­mála­eft­ir­lits­ins um að minnka hlut sinn í fé­lag­inu og í sept­em­ber hóf FME að leggja dag­sekt­ir á Lands­bank­ann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.