Mið­næt­ur­rúnt­ur

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Eddie Murp­hy var einu sinni tek­inn klukk­an 5 að nóttu til á rúnt­in­um í Hollywood með þekkta vænd­is­konu í bíln­um. Á þeim tíma var grín­ist­inn gift­ur og allt dæm­ið leit frek­ar illa út.

Af­sök­un­in:

Eddie Murp­hy sagð­ist hafa átt í vand­ræð­um með svefn og þess vegna ákveð­ið að keyra út í sjoppu og sækja sér blað­ið. Á leið­inni hafi hann séð vænd­is­kon­una og fund­ist hún líta út fyr­ir að þurfa far.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.