Að­ferða­leik­hús

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Win­ona Ryder var tek­in við að stela úr búð ár­ið 2001 eins og marg­ir muna kannski eft­ir. Leik­kon­an varð síð­an skot­spónn gríns frá þátta­stjórn­end­um eins og Jay Leno og fleir­um í árarað­ir.

Af­sök­un­in:

Auð­vit­að sagð­ist hún hafa ver­ið að koma sér í karakt­er fyr­ir hlut­verk þar sem hún átti að leika þjóf. Sann­leik­ur­inn var vita­skuld sá að á þess­um tíma var hún ekki með neitt hlut­verk.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.