Þrjú í frétt­um Upp­ljóstrun, of­beldi og mót­mæli

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Bára Hall­dórs­dótt­ir

ör­yrki og hinseg­in kona steig fram og kvaðst vera dul­ar­fulli upp­töku­mað­ur­inn á barn­um Klaustri. Hún kvaðst varla hafa trú­að því sem hún heyrði.

Lilja Alfreðs­dótt­ir

mennta­mála­ráð­herra sagð­ist hafa upp­lif­að sam­tal­ið um hana á barn­um Klaustri sem al­gjört of­beldi. „Þeir eru of­beld­is­menn. Ég segi bara að þetta er al­veg skýrt í mín­um huga. Of­beld­is­menn hafa ekki dag­skrár­vald í ís­lensku sam­fé­lagi.“

Helgi Bernód­us­son

skrif­stofu­stjóri Al­þing­is mót­mælti um­mæl­um Önnu Kol­brún­ar Árna­dótt­ur, þing­manns Mið­flokks­ins, um að á Alþingi ríkti sér­stak­ur „kúltúr“.

Mátti skilja af orð­um henn­ar að starfs­menn Al­þing­is væru hluti af þeirri menn­ingu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.