Lista­verk

Fréttablaðið - - HELGIN KRAKKAR -

ÍLista­safni Ár­nes­inga í Hvera­gerði og bóka­safni stað­ar­ins er sýn­ing á verk­um barna. Hún var sett upp í til­efni ald­araf­mæl­is

Lausn á gát­unni

full­veld­is Ís­lands 1. des­em­ber. Þann dag var dag­skrá­in í lista­safn­inu öll í hönd­um barna og ung­menna – full­trúa fram­tíð­ar­inn­ar.

Það var í Grunn­skól­an­um í Hvera­gerði sem verk­in urðu til, eft­ir að nem­end­ur og kenn­ar­ar höfðu var­ið nokkr­um tíma í að velta fyr­ir sér fram­tíð­inni út frá nú­tíð og for­tíð. Í fram­haldi af því skil­uðu nem­end­urn­ir hugs­un­um sín­um frá sér í formi mynda og texta.

Sýn­ing­in er op­in á opn­un­ar­tíma safn­anna og ókeyp­is er inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.