Fal­leg íbúð í Dreka­vogi

Fréttablaðið - - FOLK -

Fold fast­eigna­sala, sími 5521400, kynn­ir vand­aða og vel skipu­lagða 3ja her­bergja 82 fm íbúð á jarð­hæð með sér­inn­gangi og sér­palli á frá­bær­um stað í Vog­un­um.

Nán­ari lýs­ing:

Kom­ið er inn í for­stofu með fata­skáp. Eld­hús með fal­legri við­ar­inn­rétt­ingu, bak­ara­ofn og AEG hellu­borði. Lít­ill borð­krók­ur við glugga. Bað­her­bergi flísa­lagt í hólf og gólf með upp­hengdu sal­erni og baðkari með sturtu­haus. Inn af bað­her­bergi er þvotta­hús með flís­um á gólfi og borð með skolvaski.

Björt og góð stofa með út­gengi út á af­girta suð­vest­ur ver­önd, hellu­lögð að hluta og með trépalli að hluta.

Tvö svefn­her­bergi, bæði með skáp­um.

Fal­legt út­sýni með­al ann­ars til Esj­unn­ar er frá her­bergj­um og stofu. Ljóst harð­par­ket er á öll­um rým­um nema bað­her­bergi og þvotta­húsi sem eru flísa­lögð.

Í kjall­ara er rúm­góð sér­geymsla og sam­eig­in­leg­ur kyndi­klefi/hjóla- Op­ið hús verð­ur í dag í Dreka­vogi.

geymsla. Hús­ið er ein­stak­lega vel stað­sett á skjól­góð­um og ró­leg­um stað ná­lægt Laug­ar­daln­um. Stutt er í versl­an­ir, leik­skóla, skóla, íþrótta­svæði og Laug­ar­dals­laug.

Fold fast­eigna­sala, Sól­túni 20, 105 Reykja­vík, [email protected]

Sími 552 1400 / ut­an skrif­stofu­tíma: Við­ar 694-1401, Ein­ar 893-9132 og Gústaf 895-7205. www.fold.is Við er­um á Face­book. Góð ver­önd er fyr­ir ut­an íbúð­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.