Lilja Alfreðs­dótt­ir

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Mennta­mála­ráð­herra og Fram­sókn­ar­mað­ur

seg­ir jólin besta tíma árs­ins. „Ég verð heima. Þetta er al­veg ynd­is­leg­ur tími. Jólin ganga út á börn­in og því er mik­il spenna á heim­il­inu fyr­ir öllu sem teng­ist jóla­haldi. Þetta er ein­fald­lega besti tími árs­ins!“Mik­il hefð sé fyr­ir því á heim­il­inu að lesa yf­ir há­tíð­arn­ar. „Jóla­hefð fjöl­skyld­unn­ar eru bæk­ur og lest­ur. Það er mik­ið lagt upp úr því að all­ir fái bæk­ur sem mið­ar að því að all­ir njóti. Svo er góð­ur mat­ur og fal­leg tónlist lyk­il­at­riði!“

Ég er vana­lega frek­ar rugl­uð á því og fæ mér rjúpu þó svo ég sé veg­an. Á jól­un­um þá leyfi ég mér.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.