Ein­hyrn­ing­ur

Fréttablaðið - - FÓLK -

Al­votech, sem Ró­bert Wessman stofn­aði ár­ið 2013, er verð­met­ið á um 150 millj­arða króna sé tek­ið mið af kaup­verði jap­anska fyr­ir­tæk­is­ins Fuji Pharma á ríf­lega fjög­urra pró­senta hlut í ís­lenska líf­tæknifyr­ir­tæk­inu. Er fé­lag­ið þar með orð­ið verð­mæt­ara en nær öll fé­lög á ís­lenska hluta­bréfa­mark­að­in­um. Að sögn kunn­ugra gæti Al­votech jafn­framt mögu­lega ver­ið fyrsti ís­lenski ein­hyrn­ing­ur­inn en það ný­yrði er not­að yf­ir óskráð ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæki sem hafa afl­að hluta­fjár á verð­mati um­fram millj­arð dala.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.