Ragn­heið­ur nýr rektor LBHÍ

Fréttablaðið - - NEWS -

Ragn­heið­ur Inga Þór­ar­ins­dótt­ir hef­ur ver­ið skip­uð rektor Land­bún­að­ar­há­skóla Ís­lands til næstu fimm ára. Ragn­heið­ur sem er verk­fræð­ing­ur að mennt er með doktors­próf frá Danska tækni­há­skól­an­um og MBA-próf frá Há­skóla Ís­lands.

Hún var áð­ur fram­kvæmda­stjóri verk­fræði­stof­unn­ar Svinna-verk­fræði. Alls stunda um 480 nem­end­ur nám við Land­bún­að­ar­há­skól­ann, þar af tæp­lega 80 á meist­ara- og doktors­stigi. –

Ragn­heið­ur með Lilju Alfreðs­dótt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.