Vals­menn stór­huga fyr­ir kom­andi keppn­is­tíma­bil

Fréttablaðið - - SPORT S PORT -

Kar­la­lið Vals í knatt­spyrnu kynnti til leiks þrjá nýja leik­menn við huggu­lega at­höfn í Lolla­stúku í Vals­heim­il­inu síð­deg­is í gær. Um er að ræða enska sókn­ar­mann­inn Gary John Mart­in og Dan­ina Lasse Pe­try sem leik­ur sem miðju­mað­ur og Emil Lyng sem er sókn­artengi­lið­ur.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.