Ís­land mæt­ir Sví­þjóð í Doha

Fréttablaðið - - SPORT -

Ís­lenska karla­lands­lið­ið í knatt­spyrnu mæt­ir Sví­þjóð í vináttu­lands­leik í Doha í Kat­ar klukk­an 16.45 að ís­lensk­um tíma í dag.

Upp­istað­an í leik­manna­hóp­um beggja liða eru leik­menn sem hafa ekki ver­ið í lyk­il­hlut­verki hjá A-lands­lið­um þjóð­anna þar sem leik­ið er ut­an al­þjóð­legra leik­daga.

Birk­ir Már Sæv­ars­son, leik­mað­ur Vals, er eini leik­mað­ur­inn sem hef­ur ver­ið í lyk­il­hlut­verki hjá lið­inu und­an­far­in ár sem er í leik­manna­hópn­um að þessu sinni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.