Að­drag­andi máls­ins

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

22. des­em­ber 2017 gaf Mat­væla­stofn­un út rekstr­ar­leyfi til fyr­ir­tækj­anna vegna fram­leiðslu á sam­tals 17.500 tonn­um af eld­islaxi í sjókvía­eldi í Pat­reks­firði og Tálkna­firði.

16. janú­ar 2018 skutu land­eig­end­ur, veiðirétt­haf­ar og nátt­úru­vernd­ar­sam­tök þeirri ákvörð­un til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­i­sog auð­linda­mála. Nefnd­in felldi rekstr­ar­leyfi fyr­ir­tækj­anna úr gildi 27. sept­em­ber vegna ann­marka á um­hverf­is­mati. Fyr­ir­tæk­in ósk­uðu eft­ir frest­un á réttaráhrif­um ógild­ing­ar­inn­ar en því hafn­aði nefnd­in með úr­skurði 5. októ­ber.

Þann 9. októ­ber lagði sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra svo fram frum­varp um breyt­ing­ar á lög­um um fiskeldi með nýju ákvæði um heim­ild ráð­herra til að gefa út rekstr­ar­leyfi til bráða­birgða og var það sam­þykkt á Al­þingi sam­dæg­urs.

Ráð­herra veitti fyr­ir­tækj­un­um rekstr­ar­leyfi til tíu mán­aða þann

5. nóv­em­ber fyr­ir fram­leiðslu á sam­tals allt að 4.000 tonn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.