Verð­laun­að­ar

Fréttablaðið - - +PLÚS - FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN

Fjöru­verð­laun­in, sem eru bók­mennta­verð­laun kvenna, voru af­hent í Höfða í gaer. Í flokki fag­ur­bók­mennta féllu verð­laun­in Guð­rúnu Evu Mín­ervu­dótt­ur í skaut fyr­ir bók­ina Ást­in, Texas. Í flokki fra­eði­bóka og rita al­menns eðl­is hlutu þa­er Auð­ur Jóns­dótt­ir, Bára Huld Beck og Stein­unn Stef­áns­dótt­ir verð­laun fyr­ir Þján­ing­ar­frels­ið – óreiða hug­sjóna og hags­muna í heimi fjöl­miðla. Þá fékk Krist­ín Helga Gunn­ars­dótt­ir verð­laun í flokki barna- og ung­linga­bók­mennta fyr­ir bók­ina Fía­sól gefst aldrei upp.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.