Húrr­andi gleði og eitt­hvað fyr­ir alla

Fréttablaðið - - FOLK - FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Þeir Andrés Þór Björns­son og Óm­ar Ingimars­son hafa keypt skemmti­stað­inn Húrra og eru held­ur bet­ur bún­ir að taka til hend­inni. Stað­ur­inn er orð­inn kósí og huggu­leg­ur og við­burða­da­ga­tal­ið lít­ur vel út langt fram í tím­ann.

Andrés Þór Björns­son, ann­ar af eig­end­um Húrra, þurfti að taka til hend­inni þeg­ar hann og Óm­ar Ingimars­son keyptu stað­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.