Tíma­skekkja að rit­skoða list

Fréttablaðið - - DAGSKRÁ -

Banda­lag ís­lenskra lista­manna lýs­ir yf­ir furðu sinni á þeirri ákvörð­un Seðla­banka Ís­lands að fjar­lægja verk Gunn­laugs Blön­dal úr al­menn­ings­rými og koma því fyr­ir í geymsl­um bank­ans. Þessi ákvörð­un vek­ur marg­ar spurn­ing­ar, bæði hvað varð­ar saf­neign, um­gengni og vörslu lista­verka stofn­un­ar­inn­ar og ekki síð­ur þá und­ar­legu tíma­skj­ekkju pu­rit­an­isma að rit­skoða list með þess­um hætti, seg­ir með­al ann­ars í yf­ir­lýs­ingu frá banda­lag­inu sem send var fjöl­miðl­um í gær.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.