End­ur­komurn­ar sem eng­inn bað um

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son sneru aft­ur eft­ir Klaust­urs­mál­ið og voru álíka vel­komn­ir aft­ur og frunsa á efri vör­inni rétt fyr­ir árs­há­tíð. Hér verð­ur far­ið yf­ir nokkra fræga ein­stak­linga sem reyndu að koma aft­ur, af ein­hverri ástæðu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.