Í lagi að loka á góð­viðr­is­dög­um

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

„Ég er alls ekki sátt­ur við að Lauga­veg­ur verði gerð­ur að göngu­götu því ég veit bara að Ís­lend­ing­ar ferð­ast á bíl­um,“seg­ir Gil­bert Ó. Guð­jóns­son úr­smið­ur.

Hann seg­ir veðr­átt­una hér ekki bjóða upp á sam­an­burð við um­hverfi eins og til dæm­is á Strik­inu í Kaup­manna­höfn. „Við feng­um til dæm­is ekk­ert sum­ar í fyrra en í Kaup­manna­höfn var 20-30 stiga hiti. Ef við fengj­um svona veð­ur þá væri ég al­veg sátt­ur við að loka göt­unni og hafa há­tíð í bæ.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.