Fá bíla frá bank­an­um

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Lands­bank­inn sér fram­kvæmda­stjór­um sín­um, sem eru sex tals­ins, og banka­stjór­an­um, fyr­ir bif­reið­um í sam­ræmi við ákvæði í ráðn­ing­ar­samn­ingi. Í ráðn­ing­ar­samn­ing­un­um er kveð­ið á um heild­ar­laun en þar seg­ir að starfs­menn geti far­ið fram á að bank­inn sjái þeim fyr­ir bif­reið, geri þeir það lækka laun þeirra sem nem­ur tekjumati rík­is­skatt­stjóra fyr­ir við­kom­andi bif­reið. Við­kom­andi starfs­menn greiða hlunn­inda­skatt sam­kvæmt tekjumati rík­is­skatt­stjóra. Bank­inn ann­ast rekst­ur bif­reið­anna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.