Leg­steina­safn Páls fyr­ir dóm

Fréttablaðið - - NEWS -

Borg­ar­byggð og lista­mann­in­um Páli Guð­munds­syni, eig­anda Húsa­fells 2, hef­ur ver­ið stefnt fyr­ir dóm.

Þess er kraf­ist að felld verði úr gildi ákvörð­un Borg­ar­byggð­ar frá því í des­em­ber síð­ast­liðn­um að synja kröfu ná­granna Páls um að leg­steina­safn sem Páll hef­ur kom­ið upp verði fjar­lægt. Sama gild­ir um ann­að hús sem Páll flutti á stað­inn og er skil­greint sem menn­ing­ar- og þjón­ustu­hús.

Nágrann­inn, Sæmund­ur Ás­geirs­son, vill að Borg­ar­byggð verði með dómi fal­ið að taka mál­ið til með­ferð­ar að nýju. –

Páll á Húsa­felli.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.