Enn ekk­ert spurst til Jóns

Fréttablaðið - - NEWS -

Jón Þröst­ur Jóns­son, sem hvarf í Du­blin 9. fe­brú­ar síð­ast­lið­inn, hef­ur enn ekki fund­ist. Fjöl­skylda Jóns Þr­ast­ar hef­ur biðl­að til þeirra lands­manna, sem eiga vini og kunn­ingja í Du­blin, að koma áleið­is vegg­spjaldi með upp­lýs­ing­um um Jón Þröst, í þeirri von að ein­hverj­ar upp­lýs­ing­ar ber­ist um ferð­ir hans. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.