Dalakaffi vík­ur

Fréttablaðið - - NEWS - – gar

Kaffi­hús­ið Dalakaffi við upp­haf göngu­leið­ar í Reykja­dal inn af Hvera­gerði verð­ur að víkja af staðn­um. Bæj­ar­stjórn synj­aði Magneu Jón­as­dótt­ir um áfram­hald­andi leyfi til þess að vera með rekst­ur á staðn­um.

Bæj­ar­stjórn­in bend­ir á að nú sé bú­ið að út­hluta lóð­um á svæð­inu. „ Fram­kvæmd­ir við þjón­ustu­hús á svæð­inu og bíla­stæði munu hefjast á vor­mán­uð­um og starf­semi stuttu síð­ar. Í ljósi þessa þarf að fjar­lægja hús­ið og aðra lausa­muni í sam­ræmi við ákvæði stöðu­leyf­is,“seg­ir í bók­un­inni. Magnea, sem býr þar í ná­grenn­inu, hef­ur rek­ið Dalakaffi frá ár­inu 2012.

Magnea Jón­as­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.