Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son www.skak.is: Skák­fram­tíð­in

Hilm­ir Freyr Heim­is­son (2394) átti leik gegn Andreas Foss­an (2025) á NM í skóla­skák.

Hilm­ir hafði þeg­ar fórn­að manni en var alls ekki hætt­ur.

27. Rd5! Kxd5 28. Df7+ Ke5.

29. Hh5+ Hg5.

Um helg­ina var kynnt til leiks Skák­fram­tíð­in sem ætl­að er að styðja við unga af­reks­menn í skák og byggja upp lands­l­ið til fram­tíð­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.