Þing­ið hindri sjókvía­slys

Fréttablaðið - - SKOÐUN - – gar

„ Al­þingi verð­ur að grípa í taum­ana og forða af­leið­ing­um þess að tug­millj­ón­ir laxa af fram­andi stofni verði hafð­ir í net­pok­um við strend­ur lands­ins með til­heyr­andi hættu á slepp­ing­ar­slys­um,“seg­ir byggð­ar­ráð Borg­ar­byggð­ar sem hvet­ur Al­þingi til að breyta frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um um fisk­eldi.

„ Á Vest­ur­landi eru tekj­ur veiði­fé­laga og veiðirétt­ar­hafa um þriðj­ung­ur af öll­um slík­um tekj­um á land­inu,“seg­ir byggð­ar­ráð­ið. Í Borg­ar­byggð séu nokkr­ar af verð­mæt­ustu lax­veiði­ám lands­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.