Stóru mál­in

Fréttablaðið - - SMÁAUGLÝSINGAR -

eft­ir helg­ina í enska bolt­an­um

Stærstu úr­slit­in

Li­verpool náði að breyta einu stigi í þrjú með því að skora sig­ur­mark gegn Totten­ham Hot­sp­ur í upp­bót­ar­tíma leiks­ins. Það er gríð­ar­lega mik­il­vægt fyr­ir Li­verpool að halda mál­um í því horfi að mis­stígi Manchester CIty sig á lokakafl­an­um geti Li­verpool nýtt sér það.

Hvað kom á óvart?

Jó­hann Berg Guð­munds­son og fé­lag­ar hans hjá Burnley komu á óvart með því að ná í gríð­ar­lega mik­il­væg stig með sigri sín­um gegn Wol­ves. Úlfarn­ir hafa ver­ið eitt af spútniklið­um deild­ar­inn­ar í vet­ur á með­an Burnley berst í bökk­um eft­ir mis­jafnt gengi á keppn­is­tíma­bil­inu.

Mestu von­brigð­in

Car­diff City með Aron Ein­ar Gunn­ars­son inn­an­borðs var ná­lægt því að næla í þrjú óvænt stig þeg­ar Chel­sea kom í heim­sókn til Wa­les. Car­diff City var 1- 0 yf­ir þeg­ar skammt var eft­ir af leikn­um en Chel­sea snéri aft­ur á móti tafl­inu sér í vil á loka­mín­út­um leiks­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.