Ró­bert kjör­inn vara­for­seti MDE

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – aá

Ró­bert Sp­anó var kjör­inn vara­for­seti Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í gær. All­ir 47 dóm­ar­ar rétt­ar­ins tóku þátt í kosn­ingu milli hans og portú­galska dóm­ar­ans Pau­lo Pinto de Al­buqu­erque, sem hef­ur ver­ið dóm­ari við rétt­inn tveim­ur ár­um leng­ur en Ró­bert.

Ró­bert hef­ur ver­ið dóm­ari við rétt­inn frá ár­inu 2013 og var kjör­inn for­seti sinn­ar dóm­deild­ar í maí 2017.

Nýr for­seti dóm­stóls­ins var einnig kjör­inn í gær, hinn gríski Lin­osA­l­ex­andre Sicilianos, sem gegnt hef­ur stöðu vara­for­seta við dóm­inn frá ár­inu 2017. Hann tók sæti við rétt­inn í maí 2011 og á því rúm­lega ár eft­ir af tíma­bili sínu þar.

Ró­bert Sp­anó.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.