Hvað? Hvenær? Hv­ar? Þriðju­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - Hv­[email protected]­bla­did.is borg Há­degis­tón­leik­ar í Hafn­ar-

2. APRÍL 2019

Hvað? Fyr­ir­lest­ur um kirkju­gripi Hvenær? 12.00

Hv­ar? Fyr­ir­lestra­sal Þjóð­minja­safns­ins við Suð­ur­götu

Þór Magnúss­son, forn­leifa­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi þjóð­minja­vörð­ur, fjall­ar um heim­ild­ir um skrán­ingu, rann­sókn­ir og varð­veislu kirkju­gripa. Fyr­ir­lest­ur­inn teng­ist yf­ir­stand­andi há­tíð­ar­sýn­ingu í Þjóð­minja­safni Ís­lands sem bera yf­ir­skrift­ina Kirkj­ur Ís­lands. Gest­um gefst tæki­færi til að skoða sýn­ing­arn­ar að fyr­ir­lestri lokn­um. All­ir eru vel­komn­ir end­ur­gjalds­laust.

Hvað? Hvenær? 12.00

Hv­ar? Hafn­ar­borg, Strand­götu 34, Hafnar­firði

Sigrún Pálma­dótt­ir sópr­an­söng­kona kem­ur fram ásamt Ant­on­íu Hevesi. Þær flytja arí­ur eft­ir Künn­eke, Lehár, Siezynski og Strauss.

Hvað? Guð­rún Eva Mín­ervu­dótt­ir á bók­mennta­kvöldi

Hvenær? 19.30-20.30

Hv­ar? Bóka­safni Seltjarn­ar­ness Guð­rún Eva Mín­ervu­dótt­ir mun lesa upp úr nýj­ustu bók sinni, Ást­in Texas, og segja frá henni. Fyr­ir hana fékk hún Fjöru­verð­laun­in í ár. Kaffi og kruð­erí. All­ir vel­komn­ir. Hvað? Hljómlist án landa­mæra Hvenær? 20

Hv­ar? Hljóma­höll, Hjalla­vegi 2, Reykja­nes­bæ

Ein­stak­ir tón­leik­ar fatl­aðra og ófatl­aðra tón­list­ar­manna. Fram koma með­al annarra: Páll Ósk­ar, Salka Sól, Ingó veð­ur­guð, Ra­kel Páls­dótt­ir, Gunni og Fel­ix og f leiri. Ókeyp­is að­gang­ur með­an hús­rúm leyf­ir.

Hvað? Fyr­ir­lest­ur

Hvenær? 20.30.

Hv­ar? Bók­hlöðu Sn­orra­stofu í Reyk­holti

Stein­unn Kristjáns­dótt­ir forn­leifa­fræð­ing­ur fjall­ar um klaust­ur­hald, kon­ur og póli­tík. Um­ræð­ur og kaffi­veit­ing­ar. Aðgangs­eyr­ir er 500 krón­ur.

Hvað? Tom Wa­ters Trio – Jazz­kvöld Hvenær? 20.30

Hv­ar? Kex Hosteli, Skúla­götu 28, R. Tríó breska saxó­fón­leik­ar­ans Tom Wa­ters kem­ur fram í kvöld. Með hon­um leik­ur Co­dy Moss á hljóm­borð og Jack Thom­as á tromm­ur. Þeir flytja tónlist sem er á mörk­um djass, blús og fönks. Tom Wa­ters er að­eins átján ára gam­all en hef­ur þeg­ar vak­ið mikla at­hygli. Hef­ur með­al ann­ars leik­ið með The Roll­ing St­ones, Ray Da­vis, Jools Hol­land og föð­ur sín­um, pí­anó­leik­ar­an­um Ben Wa­ters, sem tal­inn er fremsti búgí vúgí-pí­anó­leik­ari Breta. Að­gang­ur er ókeyp­is.

Tríó breska saxó­fón­leik­ar­ans Tom Wa­ters kem­ur fram í kvöld á Kex hosteli.

Stein­unn Kristjáns­dótt­ir forn­leifaReyk­holt­iSigrúnPálma­dótt­ir­söng­kona.fræð­ing­ur­verðurí.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.