Aprílgabb veð­ur­guð­anna

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Það má full­yrða að mörg­um hafi brugð­ið ræki­lega í brún að sjá vet­ur­inn mætt­an aft­ur í byrj­un apríl. Má segja að snjó­kom­an í gær hafi ver­ið aprílgabb af hálfu ís­lenskr­ar veðr­áttu. Sem bet­ur fer mun hit­inn mjak­ast upp á við næstu daga, svo er sumar­ið hand­an við horn­ið.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.