Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Aroni­an (2.767) átti leik gegn Grischuk (2.766) á Sinqu­efield­mót­inu í fyrra.

18. Hxf7!? Ótrú­leg­ur leik­ur. 18. … Kxf7 19. Hf1+ Bf5 20. g4 g6 21. Dc1! Stað­an er af­ar van­tefld og svo fór að Gris­hcuk lék af sér og Aroni­an vann. Aroni­an varð í efsta sæti ásamt Carlsen og Car­u­ana.

www.skak.is: Nýj­ustu skák­frétt­irn­ar.

Hvít­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.