Mið­viku­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - [email protected]­bla­did.is For­varsla lista­verka – er­indi bæ

3. APRÍL 2019

Hvað? China in World War 1, the May Fourth Mo­vement, and af­ter. Hvenær? 12.10-13.10

Hvar? Stapi (þar sem Bóksala stúd­enta var áð­ur), stofa 108

Al­i­son Har­die held­ur fyr­ir­lest­ur á veg­um Kon­fúsíus­ar­stofn­un­ar­inn­ar Norð­ur­ljósa. All­ir eru hjart­an­lega vel­komn­ir!

Hvað? Hvenær? 12.15

Hvar? Gerð­arsafn í Kópa­vogi Nat­halie Jacqu­em­inet for­vörð­ur seg­ir frá hvernig tryggja megi að lista­verk haldi upp­runa­leg­um eig­in­leik­um sín­um, hvort sem um ræð­ir mál­verk eða skúlp­túra. All­ir vel­komn­ir og að­gang­ur ókeyp­is.

Hvað? Hrafna­þing Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands

Hvenær? 15.15.-16.00

Hvar? Urriða­holts­stræti 6-8, Garða

Borgný Katrín­ar­dótt­ir, líf­fræð­ing­ur hjá Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, flyt­ur er­ind­ið Senn kem­ur spó­inn í Krumma­söl­um á 3. hæð stofn­un­ar­inn­ar. Að auki verð­ur er­ind­inu streymt á rás stofn­un­ar­inn­ar á YouTu­be.

Hvað? Stór­tón­leik­ar á föst­unni Hvenær? 20.00

Hvar? Breiða­ból­stað­ar­kirkja í Fljóts­hlíð

Þætt­ir úr órat­orí­unni Mess­íasi eft­ir Georg Friedrich Händel verða flutt­ir af Kammerkór Ran­gæ­inga, ein­söngvur­um, fiðlu og org­eli. All­ir sem fram koma eru bú­sett­ir í Rangár­þing­um eða kenna þar.

Hvað? Hvar er draum­ur­inn? Hvenær? 20.30

Hvar? Háa­leit­is­braut 13, IV hæð ADHD sam­tök­in bjóða upp á op­inn spjall­fund um ADHD og svefnerf­ið­leika. Hann er ætl­að­ur for­eldr­um, for­ráða­mönn­um og nán­um ætt­ingj­um barna með ADHD og öðru áhuga­fólki um mál­efn­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.