Nýr í banka­ráð

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Guð­brand­ur Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Heima­valla, mun taka sæti í banka­ráði Lands­bank­ans á að­al­fundi bank­ans sem verð­ur hald­inn næsta fimmtu­dag. Fram­boðs­frest­ur rann út síð­deg­is síð­asta föstu­dag en auk Guð­brands mun Þor­vald­ur Jac­ob­sen, sem var kjör­inn vara­mað­ur í banka­ráð í mars í fyrra, taka sæti sem aðal­mað­ur í ráð­inu. Að öðru leyti helst sjö manna banka­ráð Lands­bank­ans óbreytt. Guð­brand­ur lét sem kunn­ugt er af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Heima­valla í lok síð­asta mán­að­ar en hann hafði stýrt leigu­fé­lag­inu frá ár­inu 2016.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.