Samwell Tar­ly

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Lífs­lík­ur: Mikl­ar.

Telja má á fingr­um annarr­ar hand­ar þær per­són­ur í Game of Thrones sem geta tal­ist al­góð­ar og Samwell er einn af þeim. Þvot­tekta kol­bít­ur sem er sein­þreytt­ur til vand­ræða en úr­ræða- og þraut­góð­ur á rauna­stund. Hann breyt­ir alltaf rétt, hef­ur vit á því að forð­ast bar­daga í lengstu lög en get­ur svo sem al­veg stútað stöku hvít­gengli ef svo ber und­ir. Hann á skil­ið að lifa.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.