Tyri­on Lanni­ster

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Lífs­lík­ur: Meiri en minni. Lífið hef­ur lengst af ver­ið ætt­ar­skömm­inni, dvergn­um Tyri­on, mót­drægt en eng­inn les leik­inn bet­ur en sá stutti. Þekk­ing, viska og djúp­ur skiln­ing­ur á skít­legu eðli manns­sál­ar­inn­ar er líka jafn­vel beitt­ara vopn en sverð­ið Oat­hkeeper. „Ég drekk og ég veit hluti,“eru ein­kunn­ar­orð Tyri­ons og þeir sem lifa eft­ir slíkri speki eru alla jafna fjand­an­um líf­seig­ari. Áfram, Tyri­on!

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.