Hlúa þarf bet­ur að öldr­uð­um

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Gunnt­hor­[email protected]­bla­did.is Gunn­þór­unn Jóns­dótt­ir

Eldri borg­ur­um hef­ur fjölg­að til muna og fólk er yf­ir­höf­uð hraust­ara fram eft­ir aldri. Marg­ir hafa getu og vilja til að vinna leng­ur og ljóst er að elli­líf­eyris­ald­ur þarf að end­ur­skoða. Þeir sem þurfa á þjón­ustu heil­brigðis­kerf­is­ins að halda bíða lengi í brotak enndu kerfi. Eitt af áherslu­mál­um árs­ins, seg­ir land­lækn­ir.

Stjórn­völd standa frammi fyr­ir þeirri stað­reynd að með­al­ald­ur fólks fer hækk­andi með ári hverju. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið í ald­urs­flokki aldr­aðra og seg­ir land­lækn­ir mála­flokk­inn vera áskor­un enda hafi lengi ver­ið vandi á Land­spít­ala.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.