Þurfi ann­að orð en flæði­vanda

Fréttablaðið - - TILVERAN -

Lega aldr­aðra á Land­spít­ala hef­ur ver­ið mik­ið í um­ræð­unni und­an­far­ið. Vanda­mál­ið hef­ur hlot­ið nafn­ið „flæði­vandi“sem Stein­unn tel­ur ekki æski­legt að nota og vill reyna að breyta.

„Mér finnst óheppi­legt að tala um flæði­vanda þar sem um er að ræða ein­stak­linga sem þurfa á að­stoð heil­brigðis­kerf­is­ins að halda á efri ár­um eft­ir að hafa lagt sitt af mörk­um til sam­fé­lags­ins alla tíð. Orð­ið flæði­vandi fær mann til að hugsa um ein­stak­linga sem stíflu eða hindr­un á ein­hverju óskil­greindu færi­bandi og mér finnst þessi hóp­ur ekki eiga skil­ið að rætt sé um hann á þann hátt.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.