Skák

Trisic átti leik gegn Bulak í Lyng­by í Dan­mörku 1990.

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

1. Hxf4! exf4

2. Dc3+ Dd4

3. Hd1! 1-0. GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið hefst mánu­dag­inn, 8. apríl. Mót­ið verð­ur til­eink­að minn­ingu stór­meist­ar­ans Stef­áns Kristjáns­son­ar, sem lést langt fyr­ir ald­ur fram í fyrra. Heið­urs­gest­ur móts­ins verð­ur Arka­dy Dvor­kovich, for­seti FIDE. Ít­ar­lega frétt um mót­ið má finna á skak.is. www.skak.is: GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið.

Hvít­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.