Nostal­g­ía á Barna­kvik­mynda­há­tíð

Fréttablaðið - - MENNING -

Al­þjóð­leg Barna­kvik­mynda­há­tíð í Reykja­vík hefst í dag, fimmtu­dag­inn 4. apríl, í Bíó Para­dís og stend­ur yf­ir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barna­verð fyr­ir alla og gna­egð af frívið­burð­um.

Nostal­g­ía mun svífa yf­ir vötn­um, en sýnd­ar verða klass­ísk­ar myndir á borð við Ghost­busters og The NeverEnd­ing Story ásamt einni ástsa­el­u­stu kvik­mynd úr smiðju Jims Hen­son, The Dark Crystal.

Opn­un­ar­mynd Barna­kvik­mynda­há­tíð­ar er Benja­mín dúfa, sem hef­ur ekki sést í bíó í ára­tugi, en hef­ur nú ver­ið end­ur­baett í full­um stafra­en­um mynd-/hljóðga­eð­um fyr­ir frá­ba­era upp­lif­un.

Einnig mun kvik­mynd­in eft­ir sí­gildri sögu Astrid Lind­gren um Ronju raen­ingja­dótt­ur eiga end­ur­komu á Barna­kvik­mynda­há­tíð með ís­lensku tali, sú mynd hef­ur held­ur ekki sést í bíó síð­an á ní­unda ára­tugn­um og birt­ist nú áhorf­end­um í gla­enýrri stafraenni út­gáfu.

Jap­ansk­ar teikni­mynd­ir eiga sinn sess á Barna­kvik­mynda­há­tíð­inni, en í þetta sinn verð­ur sýnd hin klass­íska mynd leik­stjór­ans Hayao Miyazaki, My Neig­h­bor Totoro, ásamt hinni spánnýju Mirai sem var til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­laun­anna í ár sem besta teikni­mynd­in.

Fjöl­marg­ir frívið­burð­ir eru í boði á Barna­kvik­mynda­há­tíð, slím­nám­skeið verð­ur á und­an sýn­ingu Ghost­busters (sun. 7/4), leik­list­ar­nám­skeið und­ir hand­leiðslu Ís­gerð­ar Elfu Gunn­ars­dótt­ur (sun. 14/4), jap­anska sendi­ráð­ið á Íslandi stend­ur fyr­ir sýni­kennslu á jap­anskri skraut­skrift (sun. 7/4) og á Eurovisi­on-við­burði (fös. 12/4) verð­ur stikl­að yf­ir brot úr öll­um fram­lög­un­um ár­ið 2019.

Einnig verð­ur frítt inn á all­ar bíó­sýn­ing­ar á Litlu lirf­unni ljótu og Önnu og skapsveifl­un­um sem sýnd­ar verða sam­an, og Hagamús­inni eft­ir Þorf­inn Guðna­son. Borg­ar­leik­hús­ið mun kíkja í heim­sókn

á loka­degi há­tíð­ar­inn­ar (sun. 14/4) þar sem Berg­ur Þór, leik­stjóri söng­leiks­ins Matt­hild­ur, mun koma ásamt tveim­ur ung­um leik­ur­um úr sýn­ing­unni, en þau munu segja að­eins frá eig­in upp­lif­un af því að taka þátt í at­vinnu­leik­sýn­ingu. Í beinu fram­haldi verð­ur ha­egt að sjá bíó­sýn­ingu á kvik­mynd­inni Ma­tilda sem byggð er á frá­ba­erri sögu rit­höf­und­ar­ins Roalds Dahl eins og söng­leik­ur Borg­ar­leik­húss­ins.

Dag­skrá­in í heild sinni er á bi­op­ara­dis.is

BERG­UR ÞÓR, LEIK­STJÓRI SÖNG­LEIKS­INS MATT­HILD­UR, MUN KOMA ÁSAMT TVEIM­UR UNG­UM LEIK­UR­UM ÚR SÝN­ING­UNNI.

Hin ástsa­ela kvik­mynd Benja­mín dúfa verð­ur sýnd á há­tíð­inni.

Hin bráð­skemmti­lega mynd um Matt­hildi eft­ir sögu Roalds Dahl er á með­al mynda á há­tíð­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.