Skák

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT - Gunn­ar Björns­son

Tschecho­ver átti leik gegn Kan í Leníngrad ár­ið 1933.

1. Dd5+! Hxd5 2. Bxd5+ Kh8

3. Hxa2 1- 0. Kjart­an Maack, varð hrað­skák­meist­ari öðl­inga. Á sunnu­dag­inn verð­ur Bik­ar­keppn­in í hrað­skák hald­in í RÚV. Bein út­send­ing hefst kl. 15. Teflt verð­ur eft­ir út­sláttar­fyr­ir­komu­lagi. Þátt taka Hann­es Hlíf­ar Stef­áns­son, Helgi Áss Grét­ars­son, Hjörv­ar Steinn Grét­ars­son og Jó­hann Hjart­ar­son.

www.skak.is: GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið.

Hvít­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.