Ég er hætt að flýja

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

„Það hef­ur ver­ið svart­ur skuggi á sál­inni í lang­an tíma,“seg­ir tón­list­ar­kon­an Krist­ín Anna Val­týs­dótt­ir. Eft­ir að hún hætti í múm í kjöl­far erfiðr­ar reynslu dró hún sig inn í skel og hélt list­sköp­un sinni að miklu leyti út af fyr­ir sig. Hún gaf ný­ver­ið út plöt­una I Must Be the Devil en fyrsta lag­ið á plöt­unni var sam­ið fyr­ir tólf ár­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.