Sig­ið við græna þúfu

Fréttablaðið - - NEWS - FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Lista­verk­ið vin­sæla Þúfa fékk í gær nauð­syn­lega yf­ir­haln­ingu fyr­ir kom­andi ágang er­lendra ferða­manna með hækk­andi sól. Í því fólst með­al ann­ars að fletta af verk­inu grasklæðn­ing­unni og sigu síð­an verka­menn nið­ur eft­ir því og sinntu sínu hefð­bundna við­haldi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.