Að baki karl­in­um …

Fréttablaðið - - SKOÐUN -

Fólki er al­mennt létt eft­ir að eitt­hvað sem kall­ast „lífs­kjara­samn­ing­ur“náð­ist. Díll­inn telst til slíkra stór­merkja að Mið­flokks­þing­menn­irn­ir Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son og Ólaf­ur Ís­leifs­son fundu sig knúna til þess að hrósa vand­ræða­gemling­un­um Vil­hjálmi Birg­is­syni og Ragn­ari Þór Ing­ólfs­syni fyr­ir þeirra fram­lag. Báð­ir deila þing­menn­irn­ir að vísu verð­trygg­ing­ar­þrá­hyggju með verka­lýðs­hetj­un­um sem kann að skýra upp­klapp­ið. Sig­mund­ur þakk­aði þeim á Face­book fyr­ir að koma „verð­trygg­ing­ar­mál­um aft­ur á dag­skrá“. Slíkt hið sama gerði Ólaf­ur og tal­aði um „skað­semi verð­trygg­ing­ar­inn­ar“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.