Fróð­leik­ur um óper­una

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

Óper­an Le nozze di Fig­aro eins og hún heit­ir á frum­mál­inu var frum­sýnd í Vín 1. maí ár­ið 1786. Höf­und­ur text­ans, sem sam­inn var upp úr gam­an­leik eft­ir Caron de Baumarchais, var hinn bráð­snjalli Lor­enzo da Ponte og þar end­ur­spegl­ast and­úð á yf­ir­stétt­inni sem hef­ur ör­ugg­lega skír­skot­að til tón­skálds­ins eft­ir þá reynslu sem Moz­art hlaut í þjón­ustu erki­bisk­ups­ins í Salzburg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.