Brot úr bók­inni:

STÓR­AR STELP­UR FÁ RAF­LOST Heim úr svart­holi óminn­is

Fréttablaðið - - HELGIN -

„Ég man ekki meira frá þessu kvöldi. Jú, ég man þeg­ar píts­an kom, ég kunni að svara dyra­bjöll­unni og tók við pítsunni. Ég rétti fram greiðslu­kort­ið mitt og tók við pos­an­um. En svo var aft­ur allt tómt. Ég mundi ekki pin­núm­er­ið. Ég reyndi eins og ég gat, ég fann að þetta var að verða vand­ræða­legt. Mamma kom og horfði undr­andi á mig.

„Ég man ekki núm­er­ið,“sagði ég. Pítsu­kon­an sagði að það væri allt í lagi, ég mætti bara kvitta. Seinna kom í ljós að þetta var ekki eina leyn­i­núm­er­ið sem ég hafði gleymt, þau voru öll horf­in.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.